Mánaðarsafn: ágúst 2012

Folöldin stækka

Folöldin urðu alls sex í ár: fjögur folöld eru undan Árelíusi frá Hemlu, Ágústínusarsyni: Kaleikur undan Messu, Spraki undan Spekt, Glögg undan Glás og Dýrð undan Dýrfinnu. Þá var það Bóseind undan Veröld og Lord frá Vatnsleysu og Dálkur undan Runu og Hnokka frá Dýrfinnustöðum. Hér … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012 | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Reiðtúr

Í gær fóru Vilhjálmur og Arnaldur í reiðtúr með gestum frá Danmörku. Hér koma allir kátir heim úr fjörunni: Vilhjálmur á Geisla frá Ytri-Hofdölum, Arnaldur á „Lögmanns-Rauð“ eða Vífli frá Stóru-Ásgeirsá, Tinna Viskum á Gná frá Melaleiti og Marie Fogh Madsen … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Reiðleiðir / Riding trails | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Dýrð frá Melaleiti

Síðust en ekki síst! Þann 30. júlí fæddist síðasta folaldið í Melaleiti þetta árið og var það brún hryssa undan Árelíusi frá Hemlu og Dýrfinnu frá Hofsósi, sem hefur fengið nafnið Dýrð. Dýrfinna hefur eingöngu átt hryssur og allar hafa … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012 | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd