Mánaðarsafn: janúar 2013

Gleðilegt ár 2013!

Nýársdagur og nóg til af grænni töðu. Hér er það Runa sem stendur lukkuleg yfir heyrúllu á fyrsta degi ársins. Hrossin halda yfirleitt ró sinni þó sprengjugnýr berist að úr ýmsum áttum á gamlárskvöldi og nýársnótt. Við lætin í gær sáu tvær … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðið / The flock | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd