Mánaðarsafn: júní 2013

Graðhestar í Melaleiti

Gregoríus kom heim í dag og verður hjá fjórum merum í Melaleiti. Það var auðvitað mikið fjör við Skálalækinn af því tilefni. Glámur er með Ofgnótt í öðru hólfi, en líkaði að sjálfsögðu mátulega vel heimkoma þessa nýja keppinautar.   Gregoríus fra Melaleiti er kommet hjem hvor … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , | Færðu inn athugasemd