Mánaðarsafn: ágúst 2013

Heyskapur á verslunarmannahelgi

Sumarið hefur verið einstaklega vætusamt á suðvesturhorni landsins eins og víðar og tíðin afleit fyrir heyverkendur sem vilja þurrhey í sín hross. Í lok júlí og byrjun ágúst komu loks góðir dagar og heyin í ár verða þrátt fyrir allt býsna góð. … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm | Merkt | Færðu inn athugasemd