Mánaðarsafn: september 2013

Haust í nánd

Hér eru nokkrar myndir frá því í ágúst og september. Að vanda höfum við verið að dytta að húsum, uppskera úr grænmetisgörðum og sinna ýmsum frágangi og undirbúningi fyrir veturinn. Haustið virðist ætla að verða votviðrasamt eins og sumarið.   Her kommer nogle fotos … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Stóðið / The flock | Merkt , | Færðu inn athugasemd