Mánaðarsafn: maí 2014

Fyrsta folald vorsins í Melaleiti

Vorið er skemmtilegur tími og ekki spillir að eiga von á folöldum. Síðasta sumar var lítið um slíkt í Melaleiti. Árinu áður hafði verið ákveðið að engri hryssu yrði haldið á okkar vegum þannig að einungis ein hryssa, Ofgnótt, kastaði … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd