Mánaðarsafn: júlí 2014

Gestkomandi mæðgin

Þessi mæðgin úr hrossarækt Halldórs Svanssonar á Efri-Þverá áðu í Melaleiti í tvo daga á leið suður á land. Meyja frá Efri-Þverá er undan Krafti frá Efri-Þverá og Byrjun frá Kópavogi. Folaldið er brún-slettuskjótt (hjálmskjótt) undan Gretti fra Grafarkoti og … Halda áfram að lesa

Birt í Hestalitir / Horse colors | Færðu inn athugasemd

Myndarleg Ætt

Ofgnótt er í hólfi hjá Massa í Skálatungunni og Ætt fylgir auðvitað með. Hér og hér má sjá fyrstu myndir af Ætt sem er síðasta folaldið sem kemur undan Glámi frá Hofsósi.   Her kommer to nye fotos af Ætt … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , | Færðu inn athugasemd