Mánaðarsafn: ágúst 2014

Hugsuður og Eldfari

Á Stóru-Ásgeirsá stilltu þeir sér upp til myndatöku s.l. miðvikudag: Hugsuður frá Melaleiti (t.h) og Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá (t.v). Hugsuður er brúnn, 4 vetra foli undan Ágústínusi. Eldfari er alhliða gæðingur af bestu gerð, undan Hugin frá Haga, albróðir glæsihryssunnar Furu frá Stóru-Ásgeirsá sem … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Gregoríus í hausthögum

Gregoríus hefur nú lokið skyldustörfum í Melaleiti þetta sumarið og í vikunni fórum við með í hann graðhestahólf á Stóru-Ásgeirsá. Þar var tekið hressilega á móti honum af félögum hans frá fyrri árum. Í gegnum tíðina hafa margir af graðhestum … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , | Ein athugasemd

Massi

Við sögðum frá því hér að Massi frá Melaleiti væri kominn heim í frumraun sína sem graðhestur í Melaleiti. Ekki hefur borið á öðru en hann hafi staðið sig með sóma. Hér er hann í Skálatungu 2. ágúst ásamt Ofgnótt og folaldinu hennar, … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt | Færðu inn athugasemd