Mánaðarsafn: desember 2014

Heim á spretti

Það var sprettur á hrossunum þegar við tókum þau heim af flóanum af öðrum degi jóla. Þau vissu vel hvað í vændum væri: ilmandi heyrúllur heima við bæ. Það er regla hjá okkur að öll hross standi í heyi um áramótin, í þeirri … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Stóðið / The flock | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Ungviðið á jólum 2014

Það var blíðviðri á öðrum degi jóla þegar við heilsuðum upp á folaldsmerar og þeirra afkvæmi í Melaleiti. Folöldin eru sjö frá því í sumar og munu þau ganga með mæðrum sínum fram á vor.  Auk þeirra er í hópnum veturgömul Glámsdóttir, Uppljóstrun frá Ytri-Hofdölum, en móðir … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ágústínusardætur

Ágústínusardæturnar Menntun og Dýrvin (fæddar 2010) komu heim í desember eftir að hafa verið í tamningu í Skipanesi í sumar og haust. Menntun, sem undan Erlu-Birtingi, hefur frá fyrsta degi verið óttalegur heimalningur og hélt þeim háttum af bæ. Dýrvin, sem er … Halda áfram að lesa

Birt í Merar / Mares, Tamningar / Training | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Jólakveðja!

Birt í Melaleiti / The farm, Stóðið / The flock | Merkt , | Færðu inn athugasemd