Mánaðarsafn: apríl 2015

Gleðilegt sumar!

Með mynd af vorverkum í Melaleiti og nokkrum myndum af trippunum, frá því um páska, óskum við öllum gleðilegs sumars!   Glædelig første sommerdag! Det ligner måske ikke meget sommer men vi er dog allerede igang med noget forårsarbejdet på gården. … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014, Stóðið / The flock | Merkt , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Gleðilegt sumar!

Hugsuður í tamningu í Skipanesi

Hugsuður, er graðhestur á fimmta vetur í okkar eigu sem hefur verið í göngu við frábært atlæti á Stóru-Ásgeirsá frá því snemmsumars í fyrra. Hann er nú loksins mættur á Vesturlandið – kom í tamningu til Guðbjarts í Skipanesi rétt fyrir páska, … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Hugsuður í tamningu í Skipanesi

Grein um graftarlungnabólgu í folöldum

Photo from Vázquez-Boland et al 2013 with permission from Elsevier Limited Vegna aldalangrar einangrunar er búfé á Íslandi laust við mikinn fjölda smitefna sem eru landlæg í húsdýrum erlendis. Í þessu felast mikil verðmæti vegna dýravelferðar, heilsu og heilbrigðis búfjár. Fjárhagslegur ávinningur er einnig gríðarlegur þegar talinn … Halda áfram að lesa

Birt í Fróðleikur / Health & Science | Merkt , | Færðu inn athugasemd