Viljahestar ©
Myndir og texti © Vilhjálmur Svansson nema annað sé tekið fram. Öll réttindi áskilin. All material on this site © copyright by Vilhjálmur Svansson unless otherwise indicated. All Rights Reserved.
HAFA SAMBAND / CONTACT:
viljahestar [at] gmail.comLeit á síðunni / Search this site
Viljahestar @ Facebook
-
Síðustu fréttapóstar / Last blog posts
Flokkar / Catagories
- óflokkað / uncategorized
- Dómar / Judges
- Folöld / Foals 2011
- Folöld / Foals 2012
- Folöld / Foals 2013
- Folöld / Foals 2014
- Folöld / Foals 2015
- Folöld / Foals 2016
- Folöld / Foals 2017
- Folöld / Foals 2018
- Folöld / Foals 2019
- Folöld / Foals 2020
- Fróðleikur / Health & Science
- Geldingar / Geldings
- Hestalitir / Horse colors
- Keppnir / Sport meetings
- Melaleiti / The farm
- Merar / Mares
- Reiðleiðir / Riding trails
- Stóðhestar / Stallions
- Stóðið / The flock
- Tamningar / Training
Fróðleikur / Information
Hrossaræktendur / Breeders
Mánaðarsafn: júní 2015
Gáfa frá Melaleiti
Nú var það skrautlegt! Það var merin Glás sem kom með síðasta folaldið í hópnum í Melaleiti þetta árið, en hún fór undir Hvin frá Blönduósi, sem er undan Álfi frá Selfossi og Hrímu frá Hofi. Glás kastaði þessu merfolaldi í gær: brúnhöttóttu-blesóttu, hringeygðu … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2015, Hestalitir / Horse colors
Merkt Gáfa frá Melaleiti, Glás frá Hofsósi, Hvinur frá Blönduósi, Melaleiti, Viljahestar
Slökkt á athugasemdum við Gáfa frá Melaleiti
Veðjað á Ísak!
Í síðustu viku var farið með þær Messu og Runu í Skagafjörð undir Ísak frá Dýrfinnustöðum, en hann er 5. vetra stóðhestur sem vinkona okkar Björg Ingólfsdóttir hefur ræktað. Ísak, sem undan Hróðri frá Refsstöðum og List frá Vatnsleysu, hefur vakið athygli okkar í uppvextinum … Halda áfram að lesa
Birt í Merar / Mares, Stóðhestar / Stallions
Merkt Ísak frá Dýrfinnustöðum, Melaleiti, Messa frá Melaleiti, Runa frá Hofsósi, Viljahestar
Slökkt á athugasemdum við Veðjað á Ísak!
Á Jónsmessu
Í blíðviðri á Jónsmessu fengum við heimsókn í Melaleiti. Folöldin tóku að sjálfsögðu spretti til að sýna sig fyrir gestunum. Hér fyrir neðan eru það Miklihvellur, rauðblesóttur, sokkóttur, undan Veröld, og Meistari, undan Erlu-Birtingi, – bæði folöldin undan Gregoríusi frá Melaleiti. Vejret var … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2015
Merkt Meistari frá Melaleiti, Melaleiti, Miklihvellur frá Melaleiti, Viljahestar, Vottur frá Melaleiti
Slökkt á athugasemdum við Á Jónsmessu
Folöldin dafna vel
Folöldin í Melaleiti dafna vel. Það er gaman að fylgjast þroskanum og spá í útlit og skapgerð. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í síðustu viku. Føllene i Melaleiti trives godt. Det er sjovt at følge med i deres udvikling … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2015
Merkt Feikn frá Melaleiti, Icelandic horses, Islandske heste, Meistari frá Melaleiti, Melaleiti, Miklihvellur frá Melaleiti, Nót frá Melaleiti, Viljahestar, Vottur frá Melaleiti
Slökkt á athugasemdum við Folöldin dafna vel
Vottur frá Melaleiti
Folöldunum fjölgar enn í Melaleiti þó hvellurinn hafi verið ögn minni í þetta sinn. Í morgun kastaði Vissa frá Efri-Þverá rauðblesóttu hestfolaldi. Vissu fengum við að láni, en hún er hágeng og rúm alhliða hryssa úr ræktun Halldórs Svanssonar. Vissa er undan … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2015
Merkt Gregoríus frá Melaleiti, Icelandic horses, Islandske heste, Melaleiti, Viljahestar, Vissa frá Efri-Þverá, Vottur frá Melaleiti
Slökkt á athugasemdum við Vottur frá Melaleiti
Miklihvellur frá Melaleiti
Eftir óveðursnótt leit Miklihvellur frá Melaleiti dagsins ljós þegar Veröld kastaði rauðblesóttu og sokkóttu folaldi skömmu fyrir hádegi í dag. Folaldið með þessu hógværa nafni er undan Gregoríusi frá Melaleiti, en systur hans eru m.a. Bóseind og Nifteind. Efter en våd og stormfuld nat kom Veröld (Verden) i … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2015
Merkt Gregoríus frá Melaleiti, Icelandic horses, Islandske heste, Melaleiti, Miklihvellur frá Melaleiti, Veröld frá Dýrfinnustöðum, Viljahestar
Slökkt á athugasemdum við Miklihvellur frá Melaleiti
Meistari frá Melaleiti
Erla-Birtingur var nýköstuð þegar við litum til hrossanna í Melaleiti í morgun. Hér ber að líta Meistara frá Melaleiti, undan Gregoríusi frá Melaleiti. Så har vi fået et nyt føl efter Erla-Birtingur og Gregoríus fra Melaleiti. Et stort sort hingsteføl der har fået navnet … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2015
Merkt Erla-Birtingur frá Hofsósi, Gregoríus frá Melaleiti, Icelandic horses, Islandske heste, Meistari frá Melaleiti, Melaleiti, Viljahestar
Slökkt á athugasemdum við Meistari frá Melaleiti
Nót frá Melaleiti
Nótt frá Kópavogi kastaði þessu fínlega brúna merfolaldi 29. maí. Faðirinn er Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá en hann hefur líklega ekki náð að skila gráa litnum í þetta sinn. Hryssan hefur fengið nafnið Nót frá Melaleiti. Den 29. maj folede Nótt fra Kópavogur denne fine … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2015
Merkt Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá, Icelandic horses, Islandske heste, Melaleiti, Nót frá Melaleiti, Nótt frá Kópavogi, Viljahestar
Slökkt á athugasemdum við Nót frá Melaleiti
Feiknafín!
Hér eru nokkrar fleiri myndir af Feikn frá Melaleiti, sem þrífst vel þrátt fyrir kuldatíðina. Feikn er undan Ofgnótt frá Melaleiti og Massa frá Melaleiti og var fyrsta folaldið sem fæddist í Melaleiti í ár. Her kommer lidt flere fotos af vores første føl i … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2015
Merkt Feikn frá Melaleiti, Icelandic horses, Islandske heste, Massi frá Melaleiti, Melaleiti, Ofgnótt frá Melaleiti, Viljahestar
Slökkt á athugasemdum við Feiknafín!