Mánaðarsafn: desember 2015

Áramótakveðja

Bestu óskir um gleðilegt ár! Við þökkum góðar móttökur og heimsóknir á heimasíðuna okkar á árinu.  Godt nytår til alle venner af Viljahestar! Vi takker for de mange besøg til vores hjemmeside med nogle fotos af flokken fra nu her i ugen. … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Stóðið / The flock | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Áramótakveðja

Bagall á jólum 2015

Bagall er fjögurra vetra graðhestur undan Messu og Hrímni frá Ósi. Hann hefur verið á járnum í Spretti í haust og var tekinn með í Melaleiti yfir hátíðirnar. Þó svo tíðin sé rysjótt þessa dagana, þá var dagurinn í gær … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2011, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , | Slökkt á athugasemdum við Bagall á jólum 2015

Spraki

Spraki er moldóttur graðhestur á fjórða vetur undan Árelíusi frá Hemlu og Spekt frá Lýtingsstöðum og hefur að undanförnu verið í tamningu hjá Herði Óla og Jessie í Gröf í Víðidal. Spraki hefur reynst auðtaminn og sinnugur. Sem folald vakti hann athygli okkar fyrir hve takthreinn … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd