Mánaðarsafn: apríl 2016

Gleðilegt sumar!

Fyrsta dag sumars fylgdust hrossin vel með þegar við gengum flóann og skoðuðum hvernig girðingar komu undan vetri. – Gleðilegt sumar!  Sommerens første dag fulgte hestene godt med, da vi gik og undersøgte i hvilken tilstand gårdens hegn er efter de mange dage med sne … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðið / The flock | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Gleðilegt sumar!

Dagur í lífi Dóms

Þó svo að áherslan í vetur hafi aðalega verið á tamningu og þjálfun á graðhestunum Hugsuði, Gregoríusi og Bagli, þá hefur líka aðeins verið átt við geldingana sem við eigum á fimmta vetur. Annar þeirra er Dómur frá Melaleiti, lofthár og bolléttur … Halda áfram að lesa

Birt í Geldingar / Geldings, Tamningar / Training | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd