Gleðilega hátíð!

Birt í Melaleiti / The farm | Merkt , , , , | Slökkt á athugasemdum við Gleðilega hátíð!

Meistari forskólaður

Meistari frá Melaleiti er þriggja vetra graðhestefni undan systkinabörnunum Gregoríusi frá Melaleiti og Erlu-Birtingi frá Hofsósi, en hann hefur verið í uppeldi hjá Magnúsi á Stóru-Ásgeirsá. Magnús tók hann í mánaðar forskólun á haustdögum og gerði reiðfæran.

Meistari er stór og öflugur foli með mikið skref og verklegan fótaburð. Hann tók fortamningunni vel, þægur, meðfærilegur og fljótur að læra.

  Meistari fra Melaleiti er en 3 årig hingst efter halvsøskendene Gregoríus fra Melaleiti og Erla-Birtingur fra Hofsós. Meistari har fået sin opvækst hos Magnús på Stóra-Ásgeirsá lige som mange andre af vores hingste. Magnús har nu i efteråret haft Meistari i en måneds træning og gjort ham rideklar. Han viste sig at være lærenem og medgørlig.

Meistari er stor og muskuløs, med rummelige bevægelser og lovende beneløft og ligner meget sin næsten helbror Massi fra Melaleiti der kan ses på et video her.

 Meistari from Melaleiti is a 3 year old stallion prospect sired by the half-siblings Gregoríus from Melaleiti and Erla-Birtingur from Hofsós. Meistari is kept and brought up by Magnús on Stóra-Ásgeirsá like so many of our stallions. This fall Magnus has had Meistari in training for a month. Meistari has proved to be easily tamed, a stable and fast learner.

Meistari is big and muscular with spacious movements and promising leg-action. He looks very much like his almost full-brother Massi from Melaleiti, which can be seen on a video here.

 

Birt í Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Meistari forskólaður

Smá áróður

Nánast frá fyrsta degi var ljóst að Áróður frá Melaleiti (f. 7. ágúst 2017) væri mögulegt graðhestefni, svo hreyfingaglaður og sporléttur sem hann er. Áróður er undan Ágústínusardótturinni Árúnu frá Mosfelli og Sirkusi frá Garðshorni á Þelamörk (8.61).

Mikilvægur þáttur í uppbyggingu á graðhesti er góð fóðrun, en Áróður er nú kominn í uppeldi hjá vinum okkar á Stóru-Ásgeirsá, þar sem flestir okkar graðhesta hafa alist upp.

  Nærmest fra den første dag stod det klart at Áróður fra Melaleiti (f. 7. august 2017) var et oplagt hingsteevne, så legesyg og godt gående som han er, samt med lovende bygning. Áróður er efter Ágústínus-datteren Árún fra Mosfell og Sirkus fra Garðshorn á Þelamörk (8.61).

En meget vigtig del af opbygning af en hingst er at fodringen aldrig slår fejl i opvæksten. Forleden dag blev Áróður sat op på hestetraileren og transporteret til Stóra-Ásgeirsá hvor stor del af vores hingste igennem årene er opvokset under optimale betingelser.

  Almost from the first day, it was clear that Áróður from Melaleiti (b. Aug. 7, 2017) was an obvious stallion prospect, playful and well-going as he is. Áróður is after one of Ágústínus‘ daughters: Árún from Mosfell, and Sirkus from Garðshorn at Þelamörk (8.61).

A very important part of building up a stallion is that the feeding never fails in the upbringing. Áróður has now been transported to Stóra-Ásgeirsá where most of our stallions over the years have matured under optimal conditions.

Árún frá Mosfelli með Áróður dagsgamlan í ágúst 2017

Áróður frá Melaleiti í júní 2018

 

Birt í Folöld / Foals 2017, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Smá áróður

Léttleikandi – Fjöðrun frá Melaleiti

Dýrvin frá Melaleiti kastaði sínu fyrsta folaldi 28. maí, brúnni meri. Folaldið er einnig fyrsta skráða afkvæmi föðursins Svartálfs frá Syðri-Gegnishólum, ósýndum ungfola undan heiðursverðlaunahryssunni Álfadísi frá Selfossi og Arioni frá Eystra-Fróðholti (8.91). Myndirnar eru teknar í sjaldgæfri uppstyttu 13. júní. Langar kjúkur, skásettir bógar og fjaðrandi hreyfingar gefa fyrirheit um fótaburð og mýkt – því fékk folaldið nafnið Fjöðrun.

  Ágústínusdatteren Dýrvin fra Melaleiti fik sit første føl den 28. maj, en sort hoppe. Føllet er også det første reg. afkom efter faderen Svartálfur fra Syðri-Gegnishólar. Svartálfur er en ukåret unghingst efter den fabelagtige avlshoppe Álfadís fra Selfoss og Arion fra Eystra-Fróðholt (8.91). Fotografierne er taget 13. juni, en af de sjældne dage hvor det ikke har regnet her til foråret. Føllet har fået navnet Fjöðrun som betyder „fjedrende“. Lange koder, skråt stillede skuldre forudsiger høje benløft og smidige bevægelser – der af navnet.

  The daughter of Ágústínus, Dýrvin from Melaleiti, had her first foal on May 28th, a black filly. The foal is also the first registered offspring of the sire Svartálfur from Syðri-Gegnishólar. Svartálfur is a young stallion, not yet assessed, out of the excellent broodmare Álfadís from Selfoss and by Arion from Eystra-Fróðholt (8.91). The photos were taken on the 13th of June, one of the few days this summer when it hasn’t rained. The foal has been given the name Fjöðrun, meaning „spring“ or „elasticity“, since long pasterns and sloping shoulders promise high leg action and agile movements.

Fjöðrun á fyrsta degi: 28. maí 2018

Birt í Folöld / Foals 2018 | Merkt , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Léttleikandi – Fjöðrun frá Melaleiti

Stefnt á toppinn – Gnípa frá Melaleiti

Í ausandi rigningu 27. maí kastaði Glás brúnu merfolaldi undan Álfakletti frá Syðri-Gegnishólum (8.53). Dumbungurinn og rigningarnar undanfarnar vikur og mánuði hafa sannarlega ekki boðið upp á myndasmíðar, en þessar ljósmyndir voru teknar í uppstyttu 13. júní. Hryssan fékk nafnið Gnípa, – sem vísar í Álfaklettinn og auðvitað er stefnt á toppinn!

  I voldsom regnvejr den 27. maj kom Glás med et sort hoppeføl efter Álfaklettur fra Syðri-Gegnishólar (8.53). De grå og regnfulde dage siden da har godt nok ikke virket stimulerende på Viljahestars fotograf, men disse billeder er taget i en sjælden opklaring den 13. juni. Føllet fik navnet Gnípa som betyder „bjergspids“ eller „klippetop“ og henviser også til faren, Álfaklettur som betyder „Alfe-klippe“. Klart vil vi gerne til tops med Gnípa!

 In pouring rain on May 27th, Glás foaled a black filly sired by Álfaklettur from Syðri Gegnishólar (8.53). The gloomy weather and rainfall the past week and months have not offered the best opportunities for decent photos, but these shots were taken when the rain let up for a while on the 13th of June. The foal has been given the name Gnípa. The name means „summit“ or „mountain top“, – hinting towards the sire name Álfaklettur = meaning „The Cliff of Elfs“ or „Sprite-Cliff“, and of course we would like Gnípa make it to the top!

Gnípa á fyrsta degi: 27. maí 2018

Birt í Folöld / Foals 2018 | Merkt , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Stefnt á toppinn – Gnípa frá Melaleiti

Úti í veðri og vindi – Logri frá Melaleiti

Loks koma fréttir af hrossunum okkar í Melaleiti, með myndum af fyrsta folald ársins. Runa frá Hofsósi varð fyrst til að kasta, af þeim fjórum hryssum sem eiga að kasta í Melaleiti í vor. Þessi myndarlegi rauði tvístjörnótti og leistótti hestur kom í heiminn í slagviðrinu í gær. Faðirinn er Ísak frá Dýrfinnustöðum en síðasta folald Runu, Liður frá Melaleiti, er einnig undan Ísaki. Ræktandi í þetta sinn og eigandi að folaldinu er ævivinurinn Kristján G. Guðmundsson. Folaldið fékk nafnið Logri frá Melaleiti, en logri er íslenskt heiti yfir lógaritma. Við fögnum því að þrátt fyrir kulda og óþurrk sé vorið nú komið með þessum vísi að veldi.

  I stormvejret i går kom dette flotte hingsteføl til verden. Rød med stjerne og snip og hvide sokker. Det var Erill– og Vera-datteren Runa fra Hofsós som blev den første af de fire hopper der skal fole i Melaleiti dette forår. Faderen er Ísak fra Dýrfinnustaðir men i forvejen har Runa et afkom efter ham: Liður fra Melaleiti. Som for de andre af Runa’s afkom skal det nye føl’s navn rummes inden for aritmetik eller matematik. Det blev så Logri fra Melaleiti, men logri betyder logaritme. Avler denne gang, og ejer af føllet, er vores gode ven, Kristján G. Guðmundson.

  While the storm was blowing hard yesterday and as the cold and bitter rain poured down, this handsome foal came into the world at the green fields of Melaleiti. A red colt with a star and a snip and white socks. It was Runa from Hofsós, (f. Erill and m. Vera) who was the first of the four mares that will foal in Melaleiti this spring. The sire is Ísak from Dýrfinnustaðir. Just as with Runa’s other offsprings, the name of the new foal has been chosen from arithmetic or mathematic terms. The name is Logri from Melaleiti, logri meaning logarithm. The breeder this time, and the owner of the foal, is our good friend Kristján G. Guðmundson.

Click on the images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Birt í Folöld / Foals 2018 | Merkt , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Úti í veðri og vindi – Logri frá Melaleiti

Gleðilegt ár!

Ljósmynd tekin | Photo date: 31.12.2017

Birt í Stóðið / The flock | Merkt , , , , | Slökkt á athugasemdum við Gleðilegt ár!

Ungviðið í ágúst

Það er ekki seinna vænna að setja inn nokkrar sumarmyndir af folöldunum. Fregn (f. 2. júní) og Spurn eru nú komnar aftur heim í Melaleiti eftir heimsókn til Álfarins í Syðri-Gegnishólum. Hin folöldin í ár, Ofursti (f. 21. júlí) og Áróður (f. 7. ágúst), dafna vel og tóku vel á móti nýjum félaga. Það er mikið hlaupið um á kvöldin en þessar myndir voru teknar á dögunum.

  Man må hellere skynde sig at vise nye fotos af sommerens føl der vokser så hurtigt. Fregn (f. 2. juni) og Spurn er tilbage i Melaleiti efter besøg til ÁlfarinnSyðri-Gegnishólar. De to andre føl: Ofursti (f. 21. juli) og Áróður (f. 7. august), trives godt og hilste den nye legekammerat velkommen. Der er meget galoperet hver aftenen!

  It’s time to bring out new photos of the fast growing foals that were born this summer. We have brought back to Melaleiti Spurn and Fregn (b. 2. June), after a visit to Álfarinn in Syðri-Gegnishólar. The other two foals: Ofursti (b. 21. July) og Áróður (b. 7. August), were only happy to meet a new friend.

Fyrir ofan | Ovenfor | Above: Árún og Áróður.
Click on the images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Birt í Folöld / Foals 2017, Merar / Mares | Merkt , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Ungviðið í ágúst

Áróður frá Melaleiti

Eftir langa bið kastaði Ágústínusardóttirin Árún frá Mosfelli brúnstjörnóttu hestfolaldi á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Folaldið hefur hlotið nafnið Áróður frá Melaleiti. Áróður er undan Sirkusi frá Garðshorni (8.61) sem stóð efstur í flokki 4. vetra stóðhesta á síðasta landsmóti á Hólum. Auk augljósrar tilvísunar í hreinan áróður vísar nafnið til eldri merkingar orðsins og fæðingarstaðarins, Skálatungu, sem áður var byggð, en þaðan máttu ábúendur sækja sjóinn sér til viðurværis.

  Vi har ventet længe på at Ágústínus-datteren Árún fra Mosfell ville fole. Tidligt om morgenen den 7. august mødte Árún så op med et sort hingsteføl, dekoreret med en lille stjerne. Føllet der har fået navnet Áróður fra Melaleiti er efter den høj-kårede Sirkus fra Garðshorn (8.61). Navnet Áróður har flere betydninger men den mest almindelige er Propaganda eller Agitation, så på dansk kunne navnet være Agent eller Forkynder. En anden betydning  at ro på – henviser også til fødestedet i Melaleiti, Skálatunga, som førhen var bygget af folk der måtte hente sit livsophold fra havet.

  At last! Early morning on August 7th, Árún from Mosfell (sire: Ágústínus) met up with a black colt, decorated with a little star. The foal’s name is Áróður from Melaleiti, and the sire is the high-evaluated stallion, Sirkus from Garðshorn (8.61). The name Áróður has several meanings, the most common being Propaganda or Agitation, although it has a milder tone in Icelandic. Another and older meaning of the word – to row for – suited the birthplace: Skálatunga in Melaleiti, where fishermen’s shacks stood in the olden days and wherefrom the residents took their boats to sea.

Birt í Folöld / Foals 2017, Merar / Mares | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Áróður frá Melaleiti

Ofursti frá Melaleiti

Að morgni 21. júlí, í blæjalogni og súld, kastaði Ofgnótt þessu myndarlega folaldi: rauðum tvístjörnóttum hesti, sem hefur fengið nafnið Ofursti. Ofursti er undan Gregoríusi frá Melaleiti.

  Det var fin regn og helt vindstille om morgenen den 21. juli da Ofgnótt folede. Det blev et stort rødt hingsteføl med stjerne og snip. Vi har leget lidt med hoppens navn denne gang: Ofgótt fik Ofursti, men navnet betyder Oberst. Faren er en af vores egne hingste, Gregoríus fra Melaleiti.

  We have been waiting a while for the second foal to be born this summer. Yesterday morning, in calm weather and fine drizzle of rain, Ofgnótt (Abundance) had a big red colt with a star and a snip. The name Ofursti, means Colonel. The sire is our stallion, Gregoríus from Melaleiti.

 

Birt í Folöld / Foals 2017 | Merkt , , , , | Slökkt á athugasemdum við Ofursti frá Melaleiti