Greinasafn fyrir merki: Ætt frá Melaleiti

Ætt frá Melaleiti

Ætt frá Melaleiti dafnar vel. Hún er undan Ofgnótt frá Melaleiti og Glámi frá Hofsósi, fædd 22. maí. Fyrstu myndirnar frá 24. maí má sjá hér.  Ætt fra Melaleiti trives godt. Hun er efter Ofgnótt fra Melaleiti og  Glámur fra Hofsós, født den 22. maj. Se også de første … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , ,

Fyrsta folald vorsins í Melaleiti

Vorið er skemmtilegur tími og ekki spillir að eiga von á folöldum. Síðasta sumar var lítið um slíkt í Melaleiti. Árinu áður hafði verið ákveðið að engri hryssu yrði haldið á okkar vegum þannig að einungis ein hryssa, Ofgnótt, kastaði … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , ,