Laufey frá Melaleiti

🇮🇸 Fjórða folald ársins í Melaleiti fæddist 14. júní þegar Rás frá Hofsósi kastaði nettu brúnu merfolaldi. Merin smáa er með fallegt lauf á enni, sokkótt á afturfótum og hefur fengið nafnið Laufey. Hún er undan Ísak frá Dýrfinnustöðum (8.53).

🇩🇰  Den 14. juni kom vores sidste føl for i år i Melaleiti da Rás fra Hofsós fik et sortbrunt lille hoppeføl. Navnet blev Laufey, et godt og gammelt Nordisk navn der her henviser til „løvet“, den store stjerne, den lille hoppe har i panden. Laufey har også hvide sokker på bagben. Faren er Ísak fra Dýrfinnustaðir (8.53).

🇬🇧  Our last foal for this summer was born on June 14, when Rás from Hofsós foaled a small black mare, decorated with a big star and white socks/pastern on the hind legs. We chose the name Laufey for her, a nice, old Nordic name (lauf=leaf) that can refer to the big white „leaf“ on her forehead. The sire is Ísak from Dýrfinnustaðir (8.53).

Birt í Folöld / Foals 2019 | Merkt , , , , , , , , , ,

Ábati frá Melaleiti

🇮🇸  Ágústínusar-dóttirin Árún kastaði í blíðunni á hvítasunnudag. Þá bættist í hópinn sótrauður hestur undan Lord frá Vatnsleysu. Nafnið er Ábati frá Melaleiti, en við bíðum sem oftar eftir grænu ljósi frá nafnabanka Veraldarfengs. Hvað litinn varðar er ekki ólíklegt að með tímanum víki sótrauði liturinn fyrir gráum.

🇩🇰  I det smukkeste vejr på pinsedag kom Árún, som er datter til Ágústínus, med et fint hingstføl efter Lord fra Vatnsleysa. Navnet er Ábati der betyder vinding. Igen findes navnet ikke i WorldFengur’s navnebank så vi skal have godkendelse før føllet kan registreres under det navn. Efter som tiden går vil den smukke sodrøde farve vil nok vige for en skimmel.

🇬🇧  It was a sunny sunday when Árún, a fine gray daughter of Ágústínus, had her second foal: a colt sired by Lord from Vatnsleysa. The color is liver chestnut but will probably turn grey in due course. The name is Ábati, that means gain or profit. The name is still to be accepted by the WorldFengur-name committee, as this name has not been registered before.

Birt í Folöld / Foals 2019 | Merkt , , , , , , , ,

Þáttun frá Melaleiti

🇮🇸  Í blíðuveðri nú í dag, 30. maí, kastaði Runa frá Hofsósi rauðjörpu merfolaldi sem hefur hlotið nafnið Þáttun. Eitthvað mun þurfa að skoða það hjá nafnanefnd Veraldarfengs því nafnið er nýtt í skránni. Eins og með önnur folöld Runu sækjum við nafnið í talna- og stærðfræði. Þáttun frá Melaleiti er undan Óskasteinssyninum Gusti frá Efri-Þverá (8.04). Ræktandi er Sigurður Halldórsson.

🇩🇰  Så har vi et nyt føl igen allerede. I dag, 30. maj, fik vores stabile og solide hoppe Runa fra Hofsós et rødbrunt hoppeføl efter Gustur fra Efri-Þverá (8.04). Runas afkom får navne som relaterer til tal og matematik, eftersom Runa betyder række eller talrække. Denne gang blev der plads til Þáttun fra Melaleiti, men vi skal nok igen vente på godkendelse fra WorldFengur navnebank, da navnet ikke før har været registreret. Þáttun betyder parsing (if. ordforklaringer: ordet parsing er engelsk, af verbet parse, af latin pars (orationis) ‘del (af talen)’). Avler er Sigurður Halldórsson.

🇬🇧  Our old and reliable mare Runa from Hofsós had a fine red bay mare today, May 30th.
As with other foals of Runa (her name meaning row or series) we stick to names related to counting, numbers and mathematic. This time the name is Þáttun, meaning segmentation or parsing. As for the name, it will have to be accepted by the WorldFengur-name committee, as this name also has not been registered before. Þáttun from Melaleiti is sired by Gustur from Efri-Þverá (8.04). Breeder is Sigurður Halldórsson.

 

Birt í Folöld / Foals 2019 | Merkt , , , , , , ,

Býsn frá Melaleiti, vorið 2019

🇮🇸  Ofgnótt frá Melaleiti kastaði brúnu merfolaldi í gær, að morgni 27. maí, en þá voru þessar myndir voru teknar, rétt eftir köstun. Faðirinn er Lord frá Vatnsleysu. Þetta er sjötta afkvæmi Ofgnóttar og þau sem tamin hafa verið fram að þessu ætla að verða góðir reiðhestar eða þaðan af betri. Folaldið hefur hlotið nafnið Býsn, en þar sem nafnið er ekki að finna í nafnabanka Veraldarfengs þá situr nafnanefndin nú á fundi um hvort merin megi bera það nafn.

🇩🇰  Tidligt mandagmorgen den 27. maj kom det første føl i Melaleiti. Det var hoppen Ofgnótt fra Melaleiti der folede med et sort hoppeføl efter hingsten Lord fra Vatnsleysa. Dette er hoppens sjette føl og de der er blevet tilredet er godt lovende. Føllet har far fået navnet Býsn der betyder noget i retningen af: megen/under/enorm. Idet navnet ikke findes i WorldFengur navnebank venter vi stadigvæk på godkendelse af navnet så føllet kan registreres.

🇬🇧  It was a sunny morning May 27. when our breeding mare Ofgnótt came with the first foal of the year at Melaleiti, a black mare, sired by Lord from Vatnsleysa. This is Ofgnótt’s sixth offspring, and all those in training are turning out to be fine riding horses. We almost caught the moment of birth so the photos show the little mare with the name Býsn in her first moments of life. The name is still to be accepted by the WorldFengur-name committee, as this name has not been registered before. We hope for the best as the name means wonder, marvel, superabundance, galore etc.

Birt í Folöld / Foals 2019 | Merkt , , , , , , ,

Að standa undir nafni – Fjöðrun frá Melaleiti

🇮🇸 Enn er vetur og stóðið á gjöf í Melaleiti. Folöldin frá síðasta vori hafa þroskast vel og það verður gaman að sjá þau hlaupa inn í vorið. Eitt af því sem við höfum líka ævinlega haft skemmtun af eru óvenjuleg og ný hestanöfn, – í bland við önnur gömul og góð. Þetta gildir til dæmis um nafnið Fjöðrun sem við höfum átt í sarpinum um nokkurn tíma en ekki notað fyrr en síðastliðið sumar. Fjöðrun frá Melaleiti, sem er undan Ágústínusardótturinni Dýrvinu frá Melaleiti og Svartálfi frá Syðri-Gegnishólum, ætlar að standa vel undir nafni. Hún hefur verið óspör á að sýna sig: hefur allan gang, snerpu, rými og mikinn fótaburð. Við reynum að ná betri myndum síðar, þegar sól hækkar á lofti, en þessar skyndimyndir eru frá því um áramót.

🇩🇰 Det er stadigvæk vinter med kolde dage, men hesteflokken i Melaleiti trives godt under vinterfodringen. Føllene fra sidste år er lovende og vi glæder os til at de snart galopperer ud i foråret. Den mørke tid er ikke ideal til fotografering, men vi har mange gode minder fra vinterens inspektion og forvaltning af flokken. De her snapshots vidner om det. Vi har altid haft smag for usædvanlige og nye navne på vores heste, – i bland med de gamle og gode. Et af disse nye navne er „Fjöðrun“ (Den fjedrende), som vi har gemt i navneposen i et stykke tid. Anledning til at bruge navnet fik vi så sidste sommer når Ágústínus-datteren, Dýrvin fra Melaleiti kom med sit første føl. Fjöðrun har ikke sparet at vise at navnet passer godt til hende: hun er 5-ganger, med rumlighed og luftighed i bevægelserne. Faderen til Fjöðrun er Svartálfur fra Syðri-Gegnishólum, en ukåret søn af elitehoppen Álfadís fra Selfoss.

🇬🇧 It’s still winter with cold days but our flock of horses at Melaleiti is thriving well. We look forward to brighter days of spring – with better options for photographing some of the promising foals from last year. These pictures were taken few months ago, with the sun low in the sky and daylight lasting only a few hours. Still, the foals were having a blast running around.
We have by tradition a taste for naming our horses with new and sometimes unusual names. One of these names is “Fjöðrun” (Springy / Flexion) that was used for the first time as a horse name last summer. Fjöðrun from Melaleiti is daughter of our broodmare Dýrvin from Melaleiti and the sire is Svartálfur from Syðri-Gegnishólar, a young stallion, not yet assessed, out of the excellent broodmare Álfadís from Selfoss. The name seem to fit her well. Hopefully we can bring more news and photos from our breed in the months to come!Birt í Folöld / Foals 2018, Melaleiti / The farm, Stóðið / The flock | Merkt , , , , , ,

Gleðilega hátíð!

Mynd | Birt þann by | Merkt , , , ,

Meistari forskólaður

Meistari frá Melaleiti er þriggja vetra graðhestefni undan systkinabörnunum Gregoríusi frá Melaleiti og Erlu-Birtingi frá Hofsósi, en hann hefur verið í uppeldi hjá Magnúsi á Stóru-Ásgeirsá. Magnús tók hann í mánaðar forskólun á haustdögum og gerði reiðfæran.

Meistari er stór og öflugur foli með mikið skref og verklegan fótaburð. Hann tók fortamningunni vel, þægur, meðfærilegur og fljótur að læra.

  Meistari fra Melaleiti er en 3 årig hingst efter halvsøskendene Gregoríus fra Melaleiti og Erla-Birtingur fra Hofsós. Meistari har fået sin opvækst hos Magnús på Stóra-Ásgeirsá lige som mange andre af vores hingste. Magnús har nu i efteråret haft Meistari i en måneds træning og gjort ham rideklar. Han viste sig at være lærenem og medgørlig.

Meistari er stor og muskuløs, med rummelige bevægelser og lovende beneløft og ligner meget sin næsten helbror Massi fra Melaleiti der kan ses på et video her.

 Meistari from Melaleiti is a 3 year old stallion prospect sired by the half-siblings Gregoríus from Melaleiti and Erla-Birtingur from Hofsós. Meistari is kept and brought up by Magnús on Stóra-Ásgeirsá like so many of our stallions. This fall Magnus has had Meistari in training for a month. Meistari has proved to be easily tamed, a stable and fast learner.

Meistari is big and muscular with spacious movements and promising leg-action. He looks very much like his almost full-brother Massi from Melaleiti, which can be seen on a video here.

 

Birt í Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , ,