Bagall frá Melaleiti 2011

Bagall frá Melaleiti júní2016 3

IS 2011135450 – Bagall frá Melaleiti (fæddur 25. maí 2011)

Litur: 0190 grár, fæddur dökkrauður, blesóttur, sokkóttur á afturfótum
Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Vilhjálmur Svansson
Eigandi: Agnar Þór Magnússon, Vilhjálmur Svansson
F.: IS2005165247 Hrímnir fra Ósi (8.32)
Ff.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)
Fm.: IS1996265246 Héla frá Ósi (8.07)
M.: IS2006235452 Messa frá Melaleiti
Mf.: IS1998158150 Glámur frá Hofsósi (7.98)
Mm.: IS1996258151 Erla-Birtingur fra Hofsósi

Aðaleinkunn kynbótamats (BLUP): 106

Hæsti dómur 2015:
Mál (cm): 144 134 139 65 142 38 47 43 6.7 30 19
Hófa mál: V.fr. 8,8 V.a. 8,7
Sköpulag: 7,96
Höfuð: 7,0
- Fínleg eyru, gróft höfuð
Háls/herðar/bógar: 8,0
- Reistur, langur, lág reistur
Bak og lend: 9,0
- Breitt bak, vöðvafyllt bak, jöfn lend, góð baklína
Samræmi: 8,5 – Hlutfallarétt, sívalvaxið
Fótagerð: 7,5 – Lítil sinaskil
Réttleiki: 7,0
- Framfætur:: útskeifir, fléttar
Hófar: 8,5
- efnisþykkir, vel formaðir
Prúðleiki: 6,5
Sýnandi: Hafþór Hreiðar Birgisson

Notkunarstaðir:
2016         Huppahlíð, V-Húnavatnssýslu
2017         Melaleiti, Hvalfjarðarsveit

Geltur 2017

Bagall-frá-Melaleiti-VS-jan2015 Bagall-frá-Melaleiti-jan2015
Bagall frá Melaleiti, í janúar 2016

Bagall frá Melaleiti júní2016 2Bagall frá Melaleiti í júlí 2016

Click on the images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Bagall-frá-Melaleiti-2011Bagall frá Melaleiti, vorið 2011