Ægir frá Kópavogi 1977

Ægir-frá-Kópavogi
Ægir frá Kópavogi vorið 2006 – 29 vetra gamall

IS1977125350 – Ægir frá Kópavogi (5. júní 1977 – 31. október 2006)

Litur: 2520 brúnsmástjörnóttur
Ræktandi: Vilhjálmur Svansson
Eigandi 1977: Svanur Halldórsson
Eigandi 1993: Svanborg Svansdóttir
F.: IS1972136520 Hausti frá Svignaskarði (7.16)
Ff.: IS1967157001 Blossi frá Sauðárkróki (8.03)
Fm.: IS1965238141 Hugsýn frá Hlíð (8.20)
M.: IS1966286193 Nótt frá Uxahrygg (7.65)
Mf.: IS1961184100 Blakkur frá Raufarfelli III
Mm.: IS19ZZ284705 Rauðka frá Ytra-Hóli

Hæsti dómur 1993:
Mál (cm): 134 – 64 – 29,0 – 19,0
Hófa mál:
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 = 7,63
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,70
Aðaleinkunn: 7,66
Hægt tölt:       Hægt stökk:
Sýnandi: Svanur Halldórsson

Notkunarstaðir:
1979         Brimilsvellir, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu
1980        Raufarfell III, Austur-Eyjafjallahreppi, Rangárvallasýslu

Afkvæmi:
IS1982210001 Herhvöt frá Kópavogi          (m. Hera frá Kópavogi)

 Siden er under opbygning!    Page under construction!