Dýrvin frá Melaleiti 2010

Dýrvin frá Melaleiti með folaldi í maí 2020

IS2010235451 – Dýrvin frá Melaleiti (fædd 8. júní 2010)

Litur: 2500 brún
Ræktandi: Vilhjálmur Svansson
Eigandi: Vilhjálmur Svansson
F: IS2002135450 Ágústínus frá Melaleiti (8.61)
Ff: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)
Fm: IS1979286002 Gnótt frá Steinmóðarbæ (8.01)
M: IS1998258150 Dýrfinna frá Hofsósi
Mf: IS1985186005 Piltur frá Sperðli (8.33)
Mm: IS1994225351 Hviða frá Kópavogi (7.97)

Ósýnd
Aðaleinkunn kynbótamats (BLUP): 110

DMRT3: CA (staðfest með arfgerðargreiningu)

Afkvæmi:
IS2018235451 Fjöðrun frá Melaleiti        (f. Svartálfur frá Syðri-Gegnishólum)
IS2020235450 Forgjöf frá Melaleiti.         (f. Gustur frá Efri-Þverá)