Rustikus frá Dýrfinnustöðum 2017

IS 2017158708 – Rustikus frá Dýrfinnustöðum (fæddur 2017)

Litur: 3700 dökkjarpur
Ræktandi: Friðrik Ingólfur Helgason
Eigendur: Friðrik Ingólfur Helgason, Vilhjálmur Svansson
F.: IS1997158469 – Hágangur frá Narfastöðum (8.31)
Ff.: IS1989158501 – Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Fm.: IS1991286591 – Hera frá Herríðarhóli (8.23)
M: IS2000276071 – Hekla frá Eskifirði (8.30)
Mf: IS199125350 – Erill frá Kópavogi (8.03)
Mm: IS1988284808 – Ösp frá Teigi II (8.10)

Aðaleinkunn kynbótamats (BLUP): 114

🇮🇸 Myndarlegur, vel ættaður og vel gerður foli með fallegar hreyfingar. Hefur allan gang.

🇩🇰 Flot, velbygget 5-gænger af fin afstamning.

🇬🇧 Handsome and well built stallion. Five gated.