Massi frá Melaleiti í júní 2014
IS2007135451 – Massi frá Melaleiti (fæddur 28. júní 2007)
Litur: 2500 brúnn
Ræktandi: Vilhjálmur Svansson
Eigandi: Vilhjálmur Svansson
F: IS2002155250 Kraftur frá Efri-Þverá (8.37)
Ff: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I (8.45)
Fm: IS1989225350 Drótt frá Kópavogi (7.61)
M: IS1996258152 Erla-Birtingur frá Hofsósi
Mf: IS1991125350 Erill frá Kópavogi (8.03)
Mm: IS1984210004 Emma-Birtingur frá Kópavogi (7.87)
Ósýndur
Aðaleinkunn kynbótamats (BLUP): 108
Massi – Myndband / Videoklip / Short video
Seldur 2015
Afkvæmi:
IS2015235450 Feikn frá Melaleiti (m. Ofgnótt frá Melaleiti)
Massi er nokkuð skyldleikaræktaður út af Gnótt frá Steinmóðarbæ en hann er undan sonardóttur hennar Erlu-Birtingi fra Hofsósi og dóttursyni Krafti frá Efri-Þverá. Massi er stór og myndarlegur hestur. Hálsinn mjúkur og reistur, bakið vöðvað og lendin öflug. Hágengur, traustur alhliða reiðhestur með góðan vinnuvilja og úrvals tölt.
Massi er efter Kolfinns-sønnen Kraftur fra Efri-Þverá og Erla-Birtingur fra Hofsós. Han er lettere indavlet, idet vores stam-hoppe Gnótt fra Steinmóðarbæ er hans oldemor på faderens og moderens side. Massi er stabil femgenger med medgørelig vilje og tølt af høj kvalitet.
Massi is by Kraftur from Efri-Þverá and Erla-Birtingur fra Hofsós, both parents’ are descendants of our core-breeding dam Gnótt from Steinmóðarbæ. He has exceptionally good tölt and a very nice temperament.
Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.