Glámur frá Hofsósi í júní 2006, knapi Vilhjálmur Svansson
IS1998158150 – Glámur frá Hofsósi (17. juní 1998 – 5. desember 2013)
Litur: 15s4 rauðslettuskjóttur (glámskjóttur)
Ræktandi: Vera Vilhjálmsdóttir
Eigandi: Vilhjálmur Svansson
F.: IS1995158508 Njörður frá Vatnsleysu (7.78)
Ff.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
Fm.: IS1977258501 Nýjung frá Vatnsleysu
M.: IS1983225006 Vera frá Kópavogi (8.04)
Mf.: IS1970135860 Hnokki frá Steðja (7.88)
Mm.: IS1966286193 Nótt frá Uxahrygg (7.65)
Hæsti dómur 2004:
Mál (cm): 140 – 132 – 138 – 66 – 142 – 40 – 46 – 42 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 6,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,02
Aðaleinkunn: 7,98
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Glámur var felldur í desember 2013.
Glámur – Myndband / Videoklip / Short video – © Ómar Runólfsson
Notkunarstaðir:
2000 Viðey, Reykjavík
2001 Hemla, Vestur-Landeyjum, Rangárvallasýslu
2002 Röðull, Torfalækjarhreppi, Austur-Húnavatnssýslu
2003 Melaleiti, Leirár- og Melasveit, Borgarfjarðarsýslu
2004 Melaleiti, Leirár- og Melasveit, Borgarfjarðarsýslu
2005 Melaleiti, Leirár- og Melasveit, Borgarfjarðarsýslu
2006 Melaleiti, Hvalfjarðarsveit, Borgarfjarðarsýslu
2007 Melaleiti, Hvalfjarðarsveit, Borgarfjarðarsýslu
2008 Melaleiti, Hvalfjarðarsveit, Borgarfjarðarsýslu
2009 Melaleiti, Hvalfjarðarsveit, Borgarfjarðarsýslu
2010 Melaleiti, Hvalfjarðarsveit, Borgarfjarðarsýslu
2012 Ytri-Hofdalir, Viðvíkursveit, Skagafirði
2013 Melaleiti, Hvalfjarðarsveit, Borgarfjarðarsýslu
Afkvæmi:
IS2004125350 Herskár frá Kópavogi (m. Herfinna frá Kópavogi) feldur
IS2005135451 Syrtir frá Melaleiti (m. Sorta frá Narfastöðum) seldur
IS2005235451 Predikun frá Melaleiti (m. Stoð frá Hofsósi) seld
IS2006135450 Birtingur frá Melaleiti (m. Emma-Birtingur frá Kópavogi) seldur
IS2006235452 Messa frá Melaleiti (m. Erla-Birtingur frá Kópavogi)
IS2007135452 Syrtingur frá Melaleiti (m. Emma-Birtingur frá Kópavogi) seldur
IS2009235455 Síðasta-Öld frá Melaleiti (m. Vera frá Kópavogi) seld
IS2011125350 Náttvörður frá Kópavogi (m. Nótt frá Kópavogi)
IS2013258499 Uppljóstrun frá Y-Hofdölum (m. Gletta frá Bakka)
IS2014235450 Ætt frá Melaleiti (m. Ofgnótt frá Melaleiti)
Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.