Um/About

Þessi vefur er tileinkaður hrossaræktinni sem nú er kennd við Melaleiti og er í eigu Vilhjálms Svanssonar, dýralæknis og veirufræðings. Vilhjálmur starfar á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Vilhjálmur er giftur Áslaugu Jónsdóttur, bókverkakonu, sem hefur tekið margar af þeim ljósmyndum sem eru á vef Viljahesta. Áslaug er fædd og uppalin í Melaleiti sem nú er í eigu hennar og þriggja systra hennar. Meira má lesa um upphaf hrossaræktar Vilhjálms hér og jörðina Melaleiti hér.

  På disse websider findes der information om hesteavlen på gården Melaleiti i det sydvestlige Island. Avlen drives af Vilhjálmur Svansson PhD, dyrlæge og virolog. Vilhjálmur er ansat forsker på Keldur, Institut for Experimental Pathology ved Islands Universitet. Han er gift med Áslaug Jónsdóttir, forfatter og visual kunstner, som bl.a. har taget mange af de fotos der vises på Viljahestar’s websider. Áslaug er opvokset på gården Melaleiti som hun nu ejer i fællesskab med sine tre søstre og deres familier. Læs mere om oprindelsen af Vilhjalmur’s hesteavl på siden her og mere om gården Melaleiti her.

  This website contains information about the horse breeding in Melaleiti, a family farm in Southwestern Iceland. The horse breeding is run by Vilhjálmur Svansson PhD, veterinarian and virologist. Svansson is a researcher at Keldur, Institute for Experimental Pathology, University of Iceland. His wife, children’s book writer and visual artist Áslaug Jónsdóttir, is the author of many of the photos on Viljahestar’s webpages. Jónsdóttir grew up on the farm Melaleiti, which she now owns along with her three sisters and their families. Read more about Svansson’s horsebreeding here and the farm Melaleiti here.

AslaugViljahestar

Sorta-og-Syrtir-júní2005

Ljósmyndir / photos: © Áslaug Jónsdóttir og Vilhjálmur Svansson