Við eigum oft einhver hross til sölu, á mismunandi aldri og þjálfunarstigum.
Allar nánari upplýsingar veitir Vilhjálmur Svansson, sjá símanúmer og netfang.
🇩🇰 Af og til har vi heste i forskellig alder til salg. Både trænede og utrænede.
Kontakt Vilhjálmur Svansson for nærmere oplysninger, se telefon og email.
🇬🇧 From time to time we may have good horses available for sale.
For more information please contact Vilhjálmur Svansson via phone or email.
Vilhjálmur Svansson 📞 (+354) 893 6777
📨 viljahestar [at] gmail.com
Gnípa frá Melaleiti – 2018

IS2018235450
Brún hryssa | Sort hoppe | Black mare
BLUP 111
F: IS2013187660 – Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum (8.94)
Ff: IS1998187002 – Stáli frá Kjarri (8.76)
Fm: IS1996287660 – Álfadís frá Selfossi (8.31)
M: IS1996258151 – Glás frá Hofsósi
Mf: IS1988188239 – Gustur frá Grund (8.28)
Mm: IS1979286002 – Gnótt frá Steinmóðarbæ (8.01)
Gnípa er stórættuð undan heiðusverðlaunahestinum, Álfakletti frá Syðri-Gegnishólum (8.94). Móðirin, Glás frá Hofsósi, er systir Ágústínusar frá Melaleiti að móður. Gnípa er gæf og mannelsk. Viljug og geðgóð með allan gang.
🇩🇰 Gnípa sort hoppe af stærk afstamning. Hun er efter ærespremie hingsten Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum (8.94) og vinner af Sleypnis-pokalen for afkom på Landsmót 2024. Moderen er Glás fra Hofsós, datter af vores stamhoppe Gnótt fra Steinmóðarbæ, og der af søster til Ágústínus fra Melaleiti (8.61). Gnípa er middel af størrelse, meget medgørelig og hengiven. Hun er en femgenger, villig og en god ridehest.
🇬🇧 Gnípa is a 5 year old black mare of strong pedigree. She is daughter of Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum (8.94) a honorary award stallion for offspring and winner of the Sleypnis trophy at Landsmót 2024. The mother, Glás from Hofsós, is a daughter of our founder mare Gnótt from Steinmóðarbær and thereby sister to the famous Ágústínus from Melaleiti (8.61). Gnípa is average in size, very calm and friendly. Gnípa is a five-gaited.
Dýrðlingur frá Melaleiti – 2020 / sold
IS2020135450
Dökkjarpt hestfolald | Brun hingsteføl | Dark bay stallion foal
BLUP 105
F.: IS20171584709 – Rustikus frá Dýrfinnustöðum
Ff.: IS1997158469 – Hágangur frá Narfastöðum (8.31)
Fm.: IS2000276071 – Hekla frá Eskifirði (8.30)
M: IS2012235451 – Dýrð frá Melaleiti
Mf: IS2009180601 – Árelíus frá Hemlu II
Mm: IS1998258150 Dýrfinna frá Hofsósi
Bráðfallegt vel ættað hestfolald, sperrtur og sýnir allan gang.
🇩🇰 Smuk, velrejst, brun hingsteføl af god afstamning. Går mest tølt med fine bevægelser.
🇬🇧 Beautiful, well-raised, brown colt of good pedigree. Five-gaited, shows mainly tölt with fine movements.

Síðasta-Öld frá Melaleiti – 2009 / sold

IS2009235455
Rauðslettuskjótt meri | Splash-white hoppe | Splash-white mare
F.: IS1998158150 Glámur frá Hofsósi (7.98)
Ff.: IS1995158508 Njörður frá Vatnsleysu (7.78)
Fm.: IS1983225006 Vera frá Kópavogi (8.04)
M.: IS1983225006 Vera frá Kópavogi (8.04)
Mf.: IS1970135860 Hnokki frá Steðja (7.88)
Mm.: IS1966286193 Nótt frá Uxahrygg (7.65)
Síðasta-Öld er rauðslettuskjótt, velættuð, 8 vetra hryssa á traustum fótum. Hún er með allan gang, hreingeng, með mikið framgrip og góðan vilja.
🇩🇰 Síðasta-Öld en 8 årig hoppe af god afstamning med en sjælden farve d.v.s. rød-splash-white. Hun er femgænger med høje benløft med godt fremgreb og fin ridehestevilje. Hun er det sidste afkom efter vor stamhoppe Vera og der af navnet, som betyder Sidste-Sekel.
🇬🇧 Síðasta-Öld is an eight year old, chestnut splash-white mare with good pedigree. She is five-gaited with high leg action and good willingness. Name meaning: Last-Age.



Kaleikur frá Melaleiti – 2012 / sold

IS2012135450
Móbrúnn, geldingur | Bleget sort vallak | Faded black gelding
F: IS2009180601 – Árelíus frá Hemlu
Ff: IS2002135450 – Ágústínus frá Melaleiti (8.61)
Fm: IS1996287232 – Gná frá Hemlu II (8.09)
M: IS2006235452 – Messa frá Melaleiti
Mf: IS1998158150 – Glámur frá Hofsósi (7.98)
Mm: IS1996258152 – Erla-Birtingur frá Hofsósi
Kaleikur er stór og myndarlegur, móbrúnn, mannelskur foli. Frumtaminn í tvo mánuði haustið 2016. Þægur og fremur viljugur, gangsamur með góðan fótaburð.
🇩🇰 Kaleikur er stor og smuk, bleget sort vallak. Blev tilredet i 2 mdr. i efteråret 2016. Venlig, nervefast og stabil femgænger med lovende benløft. Navnet betyder (alter)Kalk (Calix).
🇬🇧 Kaleikur is a big and handsome, faded black gelding. He was trained for two months in the autumn 2016. Kaleikur has a friendly, calm and reliable temperament. His is five-gaited with good leg action. Name meaning: Chalice (Calix).



