Greinasafn fyrir flokkinn: Folöld / Foals 2011

Bagall á jólum 2015

Bagall er fjögurra vetra graðhestur undan Messu og Hrímni frá Ósi. Hann hefur verið á járnum í Spretti í haust og var tekinn með í Melaleiti yfir hátíðirnar. Þó svo tíðin sé rysjótt þessa dagana, þá var dagurinn í gær … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2011, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , | Slökkt á athugasemdum við Bagall á jólum 2015

Tekið undan merum – ungfolar geltir

Í gær voru tryppi tekin undan merum í Melaleiti og tveir folar frá síðasta ári geltir. Dómur, undan Andra frá Vatnsleysu og Ofgnótt frá Melaleiti og svo Náttvörður undan Nótt frá Kópavogi og Glámi frá Hofsósi – voru geltir. Þriðji … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2011, Geldingar / Geldings | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd