Greinasafn fyrir flokkinn: Folöld / Foals 2013

Kvöld í júlí

Mægðinin í Skálatungu: Ofgnótt og Ofjarl frá Melaleiti, um lágnætti í gær.   Lige før midnat i går: Ofgnótt og Ofjarl fra Melaleiti.   Just before midnight yesterday: Ofgnótt and her foal, Ofjarl from Melaleiti.  

Birt í Folöld / Foals 2013, Merar / Mares | Færðu inn athugasemd

Ofgnótt með Ofjarl

Það er ekki annað að sjá en Ofjarl dafni vel. Tvær nýjar myndir til vitnis um það!   Det nye hingstføl: Ofjarl fra Melaleiti ser ud til at trives godt. M: Ofgnótt fra Melaleiti. F: Ljóni fra Ketilsstaðir.  The new foal, Ofjarl from … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2013 | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Ofjarl frá Melaleiti

Hér ber að líta Ofjarl frá Melaleiti. Ofgnótt kastaði fyrr í vikunni, rauðu hestfolaldi, undan Ljóna frá Ketilsstöðum. Með góðum vilja má greina örfína stjörnu í enni. Ofgnótt er undan Gnótt og Pilti frá Sperðli. Aðeins eitt folald fæðist í Melaleiti í ár. Eigandi … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2013 | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd