Greinasafn fyrir merki: Árblakkur frá Laugasteini

Áfanga náð – Ágústínus frá Melaleiti

Nýtt kynbótamat var reiknað á dögunum eftir að kynbótasýningum ársins lauk. Einn af hestunum sem nú náði mörkum til 1. verðlauna fyrir afkvæmi er Ágústínus frá Melaleiti. Nítján afkvæmi Ágústínusar hafa skilað sér til dóms, þar af hafa 14 hlotið 1. verðlaun. … Halda áfram að lesa

Birt í Dómar / Judges, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Áfanga náð – Ágústínus frá Melaleiti