Greinasafn fyrir merki: foal

Laufey frá Melaleiti

🇮🇸 Fjórða folald ársins í Melaleiti fæddist 14. júní þegar Rás frá Hofsósi kastaði nettu brúnu merfolaldi. Merin smáa er með fallegt lauf á enni, sokkótt á afturfótum og hefur fengið nafnið Laufey. Hún er undan Ísak frá Dýrfinnustöðum (8.53). 🇩🇰  … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2019 | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd