Greinasafn fyrir merki: Kraftur frá Efri-Þverá

Massi frá Melaleiti

Massi verður hjá merum í Melaleiti nokkrar vikur í sumar. Massi frá Melaleiti (f. 2007) er undan Krafti frá Efri-Þverá og Erlu-Birtingi frá Hofsósi. Hann er fjallmyndarlegur og frábær töltari.   Hingsten Massi fra Melaleiti skal være med hopper i Melaleiti nogle uger … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Gregoríus á heimaslóðum

Gregoríus frá Melaleiti er kominn heim til að sinna nokkrum merum. Hann er undan Glás frá Hofsósi og Krafti frá Efri-Þverá. Í vor höfum við fengið þrjú falleg folöld undan Gregoríusi: Messías, Nifteind og Röð.   En af vores hingste, Gregoríus fra Melaleiti, er nu hjemme og skal … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , | Færðu inn athugasemd