Greinasafn fyrir merki: Melabakkar

Undir Melabökkum

Hópur hestamanna reið undir Melabakka í dag á stórstraumsfjöru. Áslaug var stödd úti á skerjum við Kotatanga og náði myndum ferðalöngunum sem riðu út að Skötulæk við Belgsholt en snéru þá við eftir stutta áningu.   En flok ryttere benyttede sig … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Reiðleiðir / Riding trails | Merkt ,