Greinasafn fyrir merki: Óöld frá Melaleiti

Tvær merar undir Sirkus frá Garðshorni

Sirkus frá Garðshorni er ein af stjörnum síðasta landsmóts að Hólum og handhafi annarrar hæstu hæfileikaeinkunnar (8.71) sem gefin hefur verið 4. vetra stóðhesti –magnaður hestur þar á ferð. Sirkus, sem er ræktaður af vinum okkar Agnari Þór og Birnu í … Halda áfram að lesa

Birt í Merar / Mares | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Tvær merar undir Sirkus frá Garðshorni