Greinasafn fyrir merki: Vera frá Kópavogi

World Toelt 2016 í Óðinsvéum

Þeir stóðu sig vel afkomendur Gnóttar og Veru á sterku World Toelt móti í Óðinsvéum um síðastliðna helgi. Ágústínus sonur Gnóttar hlaut silfrið í flokki alhliða stóðhesta en bronsið í sama flokki hreppti dóttursonur Veru, hinn hágengi Léttir frá Hellesylt. Gnótt átti … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir / Sport meetings, Merar / Mares | Merkt , , | Færðu inn athugasemd