Greinasafn fyrir merki: Vífill frá Stóru-Ásgeirsá

Reiðtúr

Í gær fóru Vilhjálmur og Arnaldur í reiðtúr með gestum frá Danmörku. Hér koma allir kátir heim úr fjörunni: Vilhjálmur á Geisla frá Ytri-Hofdölum, Arnaldur á „Lögmanns-Rauð“ eða Vífli frá Stóru-Ásgeirsá, Tinna Viskum á Gná frá Melaleiti og Marie Fogh Madsen … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Reiðleiðir / Riding trails | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd