Nót frá Melaleiti

Nót-31mai2015-2

Nótt frá Kópavogi kastaði þessu fínlega brúna merfolaldi 29. maí. Faðirinn er Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá en hann hefur líklega ekki náð að skila gráa litnum í þetta sinn. Hryssan hefur fengið nafnið Nót frá Melaleiti.

  Den 29. maj folede Nótt fra Kópavogur denne fine sorte hoppeføl. Faren er Eldfari fra Stóra-Ásgeirsá, højtkåret skimmel hingst, som dog nok ikke har givet den grå farve videre denne gang. Føllet har fået navnet Nót fra Melaleiti. Nót betyder bl.a. et fals eller en rille.

 New foal! The second foal born this year in Melaleiti is a fine black mare, born on May 29th. The dam is Nótt from Kópavogur, the sire Eldfari from Stóra-Ásgeirsá. Eldfari is grey, born dark chestnut, but as far as we can tell, the newborn foal will keep the black color. The foal has been given the name Nót from Melaleiti, meaning a groove or a cut.

Nót-31mai2015-1

Click on the images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Nót-og-Nótt-31mai2015-2

 

Þessi færsla var birt í Folöld / Foals 2015 og merkt sem , , , , , , . Bókamerkja beinan tengil.