Greinasafn fyrir flokkinn: Folöld / Foals 2020

Dýrðlingur frá Melaleiti 2020

🇮🇸  Það er löngu tímabært kynna til sögunnar nýjasta afsprengið í hrossahópnum. Tíunda júní kastaði Dýrð frá Melaleiti sínu fyrsta folaldi, léttstígum rauðjörpum hesti, sem nú fengið hefur nafnið Dýrðlingur. Folaldið er einnig fyrsta afkvæmi föðursins, sem er Rustikus frá … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2020 | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Forgjöf frá Melaleiti 2020

🇮🇸  Þann 25. maí, kastaði Ágústínusar-dóttirin, Dýrvin frá Melaleiti þessu laglega merfolaldi sem hefur hlotið nafnið Forgjöf. Forgjöf frá Melaleiti er undan Gusti frá Efri-Þverá (8.33). Ræktendur og eigendur er Sigurður Halldórsson og Jónína Björk Vilhjálmsdóttir. Að vanda er nafnið til … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2020 | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd