Greinasafn fyrir flokkinn: Keppnir / Sport meetings

Rustikus frá Dýrfinnustöðum

🇮🇸 Leiðir lágu norður í Skagafjörð um helgina sem leið og þá var tækifærið nýtt til að prófa Rustikus frá Dýrfinnustöðum og taka út tamninguna hjá Björgu Ingólfsdóttur þar á bæ. Rustikus er í sameiginlegri eigu okkar og Ingólfs á … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir / Sport meetings, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Rustikus frá Dýrfinnustöðum

World Toelt 2016 í Óðinsvéum

Þeir stóðu sig vel afkomendur Gnóttar og Veru á sterku World Toelt móti í Óðinsvéum um síðastliðna helgi. Ágústínus sonur Gnóttar hlaut silfrið í flokki alhliða stóðhesta en bronsið í sama flokki hreppti dóttursonur Veru, hinn hágengi Léttir frá Hellesylt. Gnótt átti … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir / Sport meetings, Merar / Mares | Merkt , , | Færðu inn athugasemd