Greinasafn fyrir merki: Gustur frá Efri-Þverá

Forgjöf frá Melaleiti 2020

🇮🇸  Þann 25. maí, kastaði Ágústínusar-dóttirin, Dýrvin frá Melaleiti þessu laglega merfolaldi sem hefur hlotið nafnið Forgjöf. Forgjöf frá Melaleiti er undan Gusti frá Efri-Þverá (8.33). Ræktendur og eigendur er Sigurður Halldórsson og Jónína Björk Vilhjálmsdóttir. Að vanda er nafnið til … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2020 | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Þáttun frá Melaleiti

🇮🇸  Í blíðuveðri nú í dag, 30. maí, kastaði Runa frá Hofsósi rauðjörpu merfolaldi sem hefur hlotið nafnið Þáttun. Eitthvað mun þurfa að skoða það hjá nafnanefnd Veraldarfengs því nafnið er nýtt í skránni. Eins og með önnur folöld Runu … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2019 | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd