Greinasafn fyrir merki: stóðhestar

Tveir ungir og efnilegir

🇮🇸 Tveir ungir folar og frændur sem fengu að spreyta sig í hryssum í Melaleiti síðastliðið sumar, hafa nú fengið sínar eigin síður hér á vefsvæði Viljahesta. Þetta eru tveggja vetra graðfolarnir Áróður frá Melaleiti (2017) og Rustikus frá Dýrfinnustöðum … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Gregoríus í hausthögum

Gregoríus hefur nú lokið skyldustörfum í Melaleiti þetta sumarið og í vikunni fórum við með í hann graðhestahólf á Stóru-Ásgeirsá. Þar var tekið hressilega á móti honum af félögum hans frá fyrri árum. Í gegnum tíðina hafa margir af graðhestum … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , | Ein athugasemd