Heyskapur

Sláttur hófst í Melaleiti 25. júní. Þurrkar hafa verið miklir í vor og tún því misvel sprottin, jafnvel brunnin á harðbölum. Sumarið hefur verið sólríkt og hlýtt það sem af er og því prýðisgóð grasspretta á votlendari túnum.

  Så skal der høstes hø til vinterfoder for hesteflokken! Vilhjálmur gik i gang med arbejdet den 25. juni. Trods mange uger uden regn så er græsset på de fleste marker grønt og saftigt.

 On 25th of June Vilhjálmur started the seasonal haymaking in Melaleiti. It has been a long period with hardly any rain, but most of the fields are still looking green and promising. This crop will make good forage for the horses in the winter.

Þessi færsla var birt í Melaleiti / The farm og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.