Greinasafn fyrir flokkinn: Folöld / Foals 2016

Á þrettándanum

Á þrettándanum var kyrrð og ró yfir trippum og folaldsmerum í Melaleiti, rétt eins og veðrinu, sem hefur annars verið risjótt. Hér fyrir ofan er Feikn frá Melaleiti, undan Ofgnótt frá Melaleiti og Massa frá Melaleiti.   I Melaleiti havde hopper, føl og plage … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2016, Hestalitir / Horse colors, Melaleiti / The farm, Merar / Mares, Stóðið / The flock | Merkt , , , , | Slökkt á athugasemdum við Á þrettándanum

Liður frá Melaleiti

Runa kastaði myndarlegum rauðjörpum hesti sunnudaginn 3. júlí. Hann hefur fengið nafnið Liður frá Melaleiti, í samræmi við nafnahefð á afkvæmum Runu, en þar eru fyrir Lota, Flokkur, Dálkur og Röð. Liður er undan Ísaki frá Dýrfinnustöðum og er annað folaldið sem við … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2016 | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Liður frá Melaleiti

Gleðilega hátíð!

Gleðilega hátíð! Fyrirsæta lýðveldisdagsins 2016 er Ritning frá Melaleiti, undan Messu frá Melaleiti og Ísaki frá Dýrfinnustöðum. Njótið dagsins!   Vi fejrer Islands nationaldag, 17. juni, med et foto af Ritning fra Melaleiti; det nye føl efter Messa fra Melaleiti og Ísak fra Dýrfinnustaðir.   We celebrate the Icelandic National Day, June … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2016 | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Gleðilega hátíð!

Ritning frá Melaleiti

Sjöunda júní kastaði Messa brúnu, tvístjörnóttu merfolaldi, sem hefur fengið nafnið Ritning frá Melaleiti. Ritning er undan Ísaki frá Dýrfinnustöðum, sem deginum áður bætti kynbótadóm sinn í 8.36. Ísak er undan Hróðri frá Refsstöðum og List frá Vatnsleysu.   En af vores dejligste hopper, Messa … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2016 | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Ritning frá Melaleiti