Greinasafn fyrir flokkinn: Geldingar / Geldings

Dagur í lífi Dóms

Þó svo að áherslan í vetur hafi aðalega verið á tamningu og þjálfun á graðhestunum Hugsuði, Gregoríusi og Bagli, þá hefur líka aðeins verið átt við geldingana sem við eigum á fimmta vetur. Annar þeirra er Dómur frá Melaleiti, lofthár og bolléttur … Halda áfram að lesa

Birt í Geldingar / Geldings, Tamningar / Training | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Gengið til hrossa – vonir og væntingar

Stór þáttur í allri hrossarækt er vonin, vonin um gæðinginn í því ungviði sem er að vaxa úr grasi. Stundum standast væntingarnar en í öðrum tilfellum ganga þær ekki eftir, af ýmsum ástæðum. Í Melaleitisstóðinu er að finna áhugaverð tryppi sem við … Halda áfram að lesa

Birt í Geldingar / Geldings, Merar / Mares, Stóðið / The flock | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tekið undan merum – ungfolar geltir

Í gær voru tryppi tekin undan merum í Melaleiti og tveir folar frá síðasta ári geltir. Dómur, undan Andra frá Vatnsleysu og Ofgnótt frá Melaleiti og svo Náttvörður undan Nótt frá Kópavogi og Glámi frá Hofsósi – voru geltir. Þriðji … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2011, Geldingar / Geldings | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd