Greinasafn fyrir merki: Gnótt frá Steinmóðarbæ

World Toelt 2016 í Óðinsvéum

Þeir stóðu sig vel afkomendur Gnóttar og Veru á sterku World Toelt móti í Óðinsvéum um síðastliðna helgi. Ágústínus sonur Gnóttar hlaut silfrið í flokki alhliða stóðhesta en bronsið í sama flokki hreppti dóttursonur Veru, hinn hágengi Léttir frá Hellesylt. Gnótt átti … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir / Sport meetings, Merar / Mares | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Ofjarl frá Melaleiti

Hér ber að líta Ofjarl frá Melaleiti. Ofgnótt kastaði fyrr í vikunni, rauðu hestfolaldi, undan Ljóna frá Ketilsstöðum. Með góðum vilja má greina örfína stjörnu í enni. Ofgnótt er undan Gnótt og Pilti frá Sperðli. Aðeins eitt folald fæðist í Melaleiti í ár. Eigandi … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2013 | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Glögg frá Melaleiti

Tíunda júlí kastaði Glás brúnu merfolaldi sem fengið hefur nafnið Glögg. Það er þriðja folaldið undan Árelíusi frá Hemlu sem fæðist í Melaleiti. Glögg hefur mikið Gnóttarblóð í æðum, en Gnótt er bæði amma hennar að móður og langamma að föður. … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012 | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd