Gleðilega hátíð!

Ritning-fra-Melaleiti-15juni2016

Gleðilega hátíð! Fyrirsæta lýðveldisdagsins 2016 er Ritning frá Melaleiti, undan Messu frá Melaleiti og Ísaki frá Dýrfinnustöðum. Njótið dagsins!

  Vi fejrer Islands nationaldag, 17. juni, med et foto af Ritning fra Melaleiti; det nye føl efter Messa fra Melaleiti og Ísak fra Dýrfinnustaðir.

  We celebrate the Icelandic National Day, June 17th, with a photo of our new foal: Ritning from Melaleiti. Ritning’s dam is Messa from Melaleiti, sire Ísak from Dýrfinnustaðir.

Ritning frá Melaleiti

Ritning2016-6

Sjöunda júní kastaði Messa brúnu, tvístjörnóttu merfolaldi, sem hefur fengið nafnið Ritning frá Melaleiti. Ritning er undan Ísaki frá Dýrfinnustöðum, sem deginum áður bætti kynbótadóm sinn í 8.36. Ísak er undan Hróðri frá Refsstöðum og List frá Vatnsleysu.

  En af vores dejligste hopper, Messa fra Melaleiti, kom den 7. juni med et fint føl, en sort hoppe med stjerne og snip. Den har fået navnet Ritning fra Melaleiti. Ritning er efter den højkårede Ísak fra Dýrfinnustaðir (8.36), der er efter Hróður fra Refsstaðir og List fra Vatnsleysa. Ritning betyder „den hellige skrift“.

  Early in the morning of June 7th one of our favourite mares, Messa from Melaleiti, foaled this lovely filly, black with star and snip – we named Ritning from Melaleiti. Ritning’s sire is Ísak from Dýrfinnustaðir (breeding valuation 8.36), whose sire is Hróður from Refsstaðir and dam List from Vatnsleysa. Ritning is a biblical name, meaning the „Holy Writ“.

Ritning2016-5

Click on the images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Vordagur í Melaleiti

Merar og tryppi 22maí2016

Hrossin okkar í Melaleiti undu sér vel í vorblíðunni um síðustu helgi. Folöldin frá því í fyrra hafa þroskast ágætlega í vetur og nokkur þeirra má sjá á meðfylgjandi myndum. Tvær merar eiga að kasta í vor, þær Runa og Messa, en báðar eru fengnar við Ísaki frá Dýrfinnustöðum og við bíðum spennt eftir nýjum folöldum.

Vejret var skønt i Melaleiti i weekenden så her kommer nogle fotos af vores flok der, bl.a. føl fra i fjor som ser ud til at have udviklet sig godt i vinter. To hopper skal fole i foråret, Runa og Messa, og som altid vi glæder os til at se resultatet af sidste års paringer.

 Our flock in Melaleiti enjoyed the mild and sunny weather last weekend. The photos below show some of the yearlings, who have thrived and developed quite well in the winter. Two mares will foal this spring, Runa and Messa, and we look forward to wellcome the new foals, both sired by Ísak from Dýrfinnustaðir.

Click on the images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Meistari frá Melaleiti og Nót frá Melaleiti
Meistari frá Melaleiti og Nót frá Melaleiti
Miklihvellur frá Melaleiti
Miklihvellur frá Melaleiti

Bagall á jólum 2015

Bagall29des2015-2

Bagall er fjögurra vetra graðhestur undan Messu og Hrímni frá Ósi. Hann hefur verið á járnum í Spretti í haust og var tekinn með í Melaleiti yfir hátíðirnar. Þó svo tíðin sé rysjótt þessa dagana, þá var dagurinn í gær góður til útreiða.

Bagall fra Melaleiti er en 4 årig hingst efter Messa fra Melaleiti og Hrímir fra Ós. Bagall har farven rødskimmel med blis og hvide sokker på bagben. Han har været på stald hos os i Kópavogur i efteråret og blev taget med til Melaleiti over julen og nytår. Selv om vejret har været skiftende i disse dage så var dagen i går fin for en ridetur i det hvide landskab.

Bagall from Melaleiti is a 4 years old stallion, grey, born chestnut with a blaze and white socks on hind legs. Dam is Messa from Melaleiti and sire is Hrímir from Ós. Bagall has been in our stable in Kópavogur this autumn, but we took him to the farm over the holidays. Although the weather has been changing and turbulent last days, yesterday was a fine day for riding.

Click on the images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Bagall29des2015-1

 

Veðjað á Ísak!

Isak-fra-Dyrfinnustodum
Ísak frá Dýrfinnustöðum. Eig. og knapi: Björg Ingólfsdóttir.

Í síðustu viku var farið með þær Messu og Runu í Skagafjörð undir Ísak frá Dýrfinnustöðum, en hann er 5. vetra stóðhestur sem vinkona okkar Björg Ingólfsdóttir hefur ræktað. Ísak, sem undan Hróðri frá Refsstöðum og List frá Vatnsleysu, hefur vakið athygli okkar í uppvextinum fyrir myndarskap og kurteisi í allri umgengni. Ísak er með stærstu hestum (151 sm) og var í vor sýndur í kynbótadómi til 1. verðlauna af Gísla Gíslasyni í Þúfum þar sem hann fékk meðal annas 8.66 fyrir byggingu. Ingunn systir Bjargar sendi okkur þessa fínu mynd af Björgu á hestinum til að birta með þessari færslu.

 I sidste uge tog vi Messa og Runa på hestetraileren til Skagafjörður for at møde Ísak fra Dýrfinnustaðir, en fem årig hingst der er avlet af vores veninde Björg Ingólfsdóttir.  Ísak, der er efter Hróður fra Refsstaðir og List fra Vatnsleysa, har gjort godt indtryk under opvæksten for sit smukke ydre samt sit rolige og medgørelige sind. Ísak blev kåret til 1. premie her til foråret og opnåede bl.a. 8.66 for byggning. Ingunn, der er søster til ejeren Björg, tog dette fine billede af Björg og Ísak for vores blog. 

 Last week we took two of our mares, Messa and Runa, to Skagafjörður to meet Ísak from Dýrfinnustaðir, a five year old stallion owned by our young friend Björg Ingólfsdóttir. Ísak, whose sire is Hróður from Refsstaðir and dam List from Vatnsleysa, has through the years made an impression on us for his beauty and calm and friendly temperament. He was evaluated for breeding this spring and got a 1. price. Björg’s sister, Ingunn, took this nice picture for our blog, of Björg riding Ísak.

Messías frá Melaleiti

Messias-11062014-1

Messa frá Melaleiti kastaði hestfolaldi 31. maí. Hér er því kominn Messías, sem er brúnn, tvístjörnóttur, undan Gregoríusi frá Melaleiti.

  Ja, og så er Messías her! Den 31. maj fik Messa fra Melaleiti et sort hingsteføl med stjerne og snip, efter Gregoríus fra Melaleiti.

 Messías has arrived! On May 31st, Messa from Melaleiti had a fine black colt, with star and snip, by Gregoríus from Melaleiti.

Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Keikur Kaleikur

Kaleikur hefur braggast vel í blíðunni síðastliðna viku.

 Messas hingstföl fra sidste weekend, Kaleikur, ser ud til at stortrives!

 Kaleikur, the foal born last weekend, looks strong and healthy!

Fyrsta folald ársins

Í nótt kastaði Messa brúnu hestfolaldi undan Árelíusi Ágústínusarsyni. Folaldið hefur fengið nafnið Kaleikur. Messa er undan Glámi og Erlu-Birtingi. Bróðir Kaleiks fæddur 2011 er Bagall, grár, blésóttur sokkóttur, fæddur sótrauður. Bagall er undan Hrímni frá Ósi. Veðrið leikur við menn og skepnur þessa daga í Melaleiti.

 Årets første føl i Melaleiti fødtes i nat: Kaleikur, sort hingsteføl efter Messa og Árelíus, der er søn af Ágústínus. Kaleikur er Messas andet føl, hendes første Bagall er grå med blis og sokker. F: Hrímnir fra Ós. 

 The first foal of the year in Melaleiti was born last night: Kaleikur, black colt. M: Messa, F: Árelíus son of Ágústínus. Kaleikur is Messa’s second foal, her first, Bagall is grey with blaze and socks, son of Hrímnir from Ós. 

Ljósmyndir / photos: © Áslaug Jónsdóttir 2012