Greinasafn fyrir merki: Rustikus frá Dýrfinnustöðum

Rustikus frá Dýrfinnustöðum

🇮🇸 Leiðir lágu norður í Skagafjörð um helgina sem leið og þá var tækifærið nýtt til að prófa Rustikus frá Dýrfinnustöðum og taka út tamninguna hjá Björgu Ingólfsdóttur þar á bæ. Rustikus er í sameiginlegri eigu okkar og Ingólfs á … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir / Sport meetings, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Rustikus frá Dýrfinnustöðum

Dýrðlingur frá Melaleiti 2020

🇮🇸  Það er löngu tímabært kynna til sögunnar nýjasta afsprengið í hrossahópnum. Tíunda júní kastaði Dýrð frá Melaleiti sínu fyrsta folaldi, léttstígum rauðjörpum hesti, sem nú fengið hefur nafnið Dýrðlingur. Folaldið er einnig fyrsta afkvæmi föðursins, sem er Rustikus frá … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2020 | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tveir ungir og efnilegir

🇮🇸 Tveir ungir folar og frændur sem fengu að spreyta sig í hryssum í Melaleiti síðastliðið sumar, hafa nú fengið sínar eigin síður hér á vefsvæði Viljahesta. Þetta eru tveggja vetra graðfolarnir Áróður frá Melaleiti (2017) og Rustikus frá Dýrfinnustöðum … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd