Gleðilegt ár 2013!

Runa-01012013

Nýársdagur og nóg til af grænni töðu. Hér er það Runa sem stendur lukkuleg yfir heyrúllu á fyrsta degi ársins. Hrossin halda yfirleitt ró sinni þó sprengjugnýr berist að úr ýmsum áttum á gamlárskvöldi og nýársnótt. Við lætin í gær sáu tvær folaldsmerar ástæðu til þess að bregða sér óumbeðið á milli hólfa. Runa og Veröld með folöldin Dálk og Bóseind voru dálítið skömmustulegar yfir öllu saman.

  Godt nyt år til både folk og fæ! Det nye år starter med frost og frisk vind. Vi fodrer hestene ekstra godt på nytårsaften for nu at omlede interessen væk fra firværkeriet i de nærliggende byer og på enkelte gårde. Men trods det fandt vi Runa og Veröld sammen med Dálkur og Bóseind fejlpladseret efter natten.

  Happy New Year! The first day of the year is greeting with frost and fresh wind blowing in Melaleiti. We feed the horses extra well on New Years Eve so to get their attention away from the sounds of fireworks in the nearby villages. Still we found two mares with their foals not in their own fold after last nights festivities. They looked somewhat sheepish this morning.

Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Þessi færsla var birt í Stóðið / The flock og merkt sem , , , , . Bókamerkja beinan tengil.