Gregoríus heima í Melaleiti

Gregoríus-frá-Melaleiti-júlí2016

Gregoríus var býsna lukkulegur að sjá þegar hann kom heim í Melaleiti á dögunum. Hann var settur í hólf með þremur frænkum sínum svo að skyldleikaræktarstuðullinn á folöldum næsta árs verður hár, ef allt gengur eftir. Þetta er þriðja sumarið sem við notum Gregoríus í Melaleiti, en hann var í vor í þjálfun hjá Ævari Erni Guðjónssyni.

  Gregoríus fra Melaleiti, der i foråret har været i træning hos Ævar Örn Guðjónsson, kom hjem i forleden uge. Han blev sat på fold med tre hopper, men dette er Gregoríus tredje sommer med hopper i Melaleiti.

  Gregoríus from Melaleiti, who this spring has been trained by Ævar Örn Guðjónsson, came home last week to serve mares in Melaleiti. This is Gregoríus’ third summer with mares at the farm.

Gregoríus-frá-Melaleiti-og-merar

DSC_0079

 

Þessi færsla var birt í Stóðhestar / Stallions og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.