Greinasafn fyrir flokkinn: Stóðhestar / Stallions

Rustikus frá Dýrfinnustöðum

🇮🇸 Leiðir lágu norður í Skagafjörð um helgina sem leið og þá var tækifærið nýtt til að prófa Rustikus frá Dýrfinnustöðum og taka út tamninguna hjá Björgu Ingólfsdóttur þar á bæ. Rustikus er í sameiginlegri eigu okkar og Ingólfs á … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir / Sport meetings, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Rustikus frá Dýrfinnustöðum

Tveir ungir og efnilegir

🇮🇸 Tveir ungir folar og frændur sem fengu að spreyta sig í hryssum í Melaleiti síðastliðið sumar, hafa nú fengið sínar eigin síður hér á vefsvæði Viljahesta. Þetta eru tveggja vetra graðfolarnir Áróður frá Melaleiti (2017) og Rustikus frá Dýrfinnustöðum … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Meistari forskólaður

Meistari frá Melaleiti er þriggja vetra graðhestefni undan systkinabörnunum Gregoríusi frá Melaleiti og Erlu-Birtingi frá Hofsósi, en hann hefur verið í uppeldi hjá Magnúsi á Stóru-Ásgeirsá. Magnús tók hann í mánaðar forskólun á haustdögum og gerði reiðfæran. Meistari er stór … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Meistari forskólaður

Smá áróður

Nánast frá fyrsta degi var ljóst að Áróður frá Melaleiti (f. 7. ágúst 2017) væri mögulegt graðhestefni, svo hreyfingaglaður og sporléttur sem hann er. Áróður er undan Ágústínusardótturinni Árúnu frá Mosfelli og Sirkusi frá Garðshorni á Þelamörk (8.61). Mikilvægur þáttur í … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2017, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Smá áróður

Bagall í Melaleiti

Bagall hljóp ánægður út í frelsið og grænu grösin í Melaleiti í gær. Ekki spillti gleðinni að hann fékk að hafa eina hryssu hjá sér. Bagall er 6 vetra stóðhestur og hér má sjá fleiri myndir og lesa meira um … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Bagall í Melaleiti

Hugsuður í ágúst

Hugsuður frá Melaleiti er sex vetra stóðhestur undan Ágústínusi sem við eigum í félagi með Ævari Erni Guðjónssyni. Hugsuður hefur verið í góðri framför frá því Ævar fékk hann til sín síðastliðið haust, fremur lítið gerðan. Hann líkist föður sínum á … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Gregoríus heima í Melaleiti

Gregoríus var býsna lukkulegur að sjá þegar hann kom heim í Melaleiti á dögunum. Hann var settur í hólf með þremur frænkum sínum svo að skyldleikaræktarstuðullinn á folöldum næsta árs verður hár, ef allt gengur eftir. Þetta er þriðja sumarið sem við notum Gregoríus í Melaleiti, … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Gregoríus heima í Melaleiti

Bagall í blíðunni

Bagall frá Melaleiti er 5 vetra graðhestur sem við eigum með Agnari og Birnu í Garðshorni. Í vor var Bagall í þjálfun hjá landsmótssigurvegaranum í unglingaflokki, Hafþóri Hreiðari Birgissyni, með ágætum árangri. Við smelltum nokkrum myndum af þeim félögum á völlunum í Spretti áður en … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Bagall í blíðunni

Bagall á jólum 2015

Bagall er fjögurra vetra graðhestur undan Messu og Hrímni frá Ósi. Hann hefur verið á járnum í Spretti í haust og var tekinn með í Melaleiti yfir hátíðirnar. Þó svo tíðin sé rysjótt þessa dagana, þá var dagurinn í gær … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2011, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , | Slökkt á athugasemdum við Bagall á jólum 2015

Spraki

Spraki er moldóttur graðhestur á fjórða vetur undan Árelíusi frá Hemlu og Spekt frá Lýtingsstöðum og hefur að undanförnu verið í tamningu hjá Herði Óla og Jessie í Gröf í Víðidal. Spraki hefur reynst auðtaminn og sinnugur. Sem folald vakti hann athygli okkar fyrir hve takthreinn … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd