Greinasafn fyrir merki: Dýrvin frá Melaleiti

Forgjöf frá Melaleiti 2020

🇮🇸  Þann 25. maí, kastaði Ágústínusar-dóttirin, Dýrvin frá Melaleiti þessu laglega merfolaldi sem hefur hlotið nafnið Forgjöf. Forgjöf frá Melaleiti er undan Gusti frá Efri-Þverá (8.33). Ræktendur og eigendur er Sigurður Halldórsson og Jónína Björk Vilhjálmsdóttir. Að vanda er nafnið til … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2020 | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Að standa undir nafni – Fjöðrun frá Melaleiti

🇮🇸 Enn er vetur og stóðið á gjöf í Melaleiti. Folöldin frá síðasta vori hafa þroskast vel og það verður gaman að sjá þau hlaupa inn í vorið. Eitt af því sem við höfum líka ævinlega haft skemmtun af eru … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2018, Melaleiti / The farm, Stóðið / The flock | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Að standa undir nafni – Fjöðrun frá Melaleiti

Léttleikandi – Fjöðrun frá Melaleiti

Dýrvin frá Melaleiti kastaði sínu fyrsta folaldi 28. maí, brúnni meri. Folaldið er einnig fyrsta skráða afkvæmi föðursins Svartálfs frá Syðri-Gegnishólum, ósýndum ungfola undan heiðursverðlaunahryssunni Álfadísi frá Selfossi og Arioni frá Eystra-Fróðholti (8.91). Myndirnar eru teknar í sjaldgæfri uppstyttu 13. … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2018 | Merkt , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Léttleikandi – Fjöðrun frá Melaleiti

Ágústínusardætur

Ágústínusardæturnar Menntun og Dýrvin (fæddar 2010) komu heim í desember eftir að hafa verið í tamningu í Skipanesi í sumar og haust. Menntun, sem undan Erlu-Birtingi, hefur frá fyrsta degi verið óttalegur heimalningur og hélt þeim háttum af bæ. Dýrvin, sem er … Halda áfram að lesa

Birt í Merar / Mares, Tamningar / Training | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd