Greinasafn fyrir merki: Glámur frá Hofsósi

Ætt frá Melaleiti

Ætt frá Melaleiti dafnar vel. Hún er undan Ofgnótt frá Melaleiti og Glámi frá Hofsósi, fædd 22. maí. Fyrstu myndirnar frá 24. maí má sjá hér.  Ætt fra Melaleiti trives godt. Hun er efter Ofgnótt fra Melaleiti og  Glámur fra Hofsós, født den 22. maj. Se også de første … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Fyrsta folald vorsins í Melaleiti

Vorið er skemmtilegur tími og ekki spillir að eiga von á folöldum. Síðasta sumar var lítið um slíkt í Melaleiti. Árinu áður hafði verið ákveðið að engri hryssu yrði haldið á okkar vegum þannig að einungis ein hryssa, Ofgnótt, kastaði … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Haust í nánd

Hér eru nokkrar myndir frá því í ágúst og september. Að vanda höfum við verið að dytta að húsum, uppskera úr grænmetisgörðum og sinna ýmsum frágangi og undirbúningi fyrir veturinn. Haustið virðist ætla að verða votviðrasamt eins og sumarið.   Her kommer nogle fotos … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Stóðið / The flock | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Graðhestar í Melaleiti

Gregoríus kom heim í dag og verður hjá fjórum merum í Melaleiti. Það var auðvitað mikið fjör við Skálalækinn af því tilefni. Glámur er með Ofgnótt í öðru hólfi, en líkaði að sjálfsögðu mátulega vel heimkoma þessa nýja keppinautar.   Gregoríus fra Melaleiti er kommet hjem hvor … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Graðhestar til vinnu

Í gær var farið með Glám á gamlar heimaslóðir í Skagafirði, en hann verður í hólfi á Ytri-Hofdölum hjá Halldóri Jónassyni. Í leiðinni norður var komið við á Stóru-Ásgeirsá þar sem tveggja vetra folarnir Gregoríus og Hugsuður voru teknir með á kerruna. Þeir fá … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , | Færðu inn athugasemd