Greinasafn fyrir merki: Iceland

Rustikus frá Dýrfinnustöðum

🇮🇸 Leiðir lágu norður í Skagafjörð um helgina sem leið og þá var tækifærið nýtt til að prófa Rustikus frá Dýrfinnustöðum og taka út tamninguna hjá Björgu Ingólfsdóttur þar á bæ. Rustikus er í sameiginlegri eigu okkar og Ingólfs á … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir / Sport meetings, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Rustikus frá Dýrfinnustöðum

Tveir ungir og efnilegir

🇮🇸 Tveir ungir folar og frændur sem fengu að spreyta sig í hryssum í Melaleiti síðastliðið sumar, hafa nú fengið sínar eigin síður hér á vefsvæði Viljahesta. Þetta eru tveggja vetra graðfolarnir Áróður frá Melaleiti (2017) og Rustikus frá Dýrfinnustöðum … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Áramót 2019-2020

🇮🇸 Tíðin dagana fyrir og eftir áramót hefur verið risjótt í meira lagi, en þó með góðum dögum inn á milli. Hér eru myndir sem teknar voru af hrossunum okkar þegar loks viðraði til myndatöku. Gleðilegt ár! 🇩🇰 Vejret i Island … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2019, Melaleiti / The farm, Merar / Mares, Stóðið / The flock | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Laufey frá Melaleiti

🇮🇸 Fjórða folald ársins í Melaleiti fæddist 14. júní þegar Rás frá Hofsósi kastaði nettu brúnu merfolaldi. Merin smáa er með fallegt lauf á enni, sokkótt á afturfótum og hefur fengið nafnið Laufey. Hún er undan Ísak frá Dýrfinnustöðum (8.53). 🇩🇰  … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2019 | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd